HÖFUM ÞETTA EINFALT
Markaðsfyrirtæki og auglýsingastofur ábyrgjast yfirleitt ekki árangur
- Áhættan er einfaldlega of mikil.
Markaðsherferðir kosta fyrirtækið þitt háar fjárhæðir. Ávinningurinn er óljós og erfitt að mæla hann. Áhættan er öll þín megin.
Flestar auglýsingstofur eru framleiðslufyrirtæki sem elska "verkefni". Því stærri, því betri. Þú borgar. Þú tekur áhættuna.
EN ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ VERA ÞANNIG!
Við hjálpum fyrirtækjum sem taka söluferlið alvarlega - að afla sér hágæða viðskiptavina, án áhættu.
Við náum í kúnnana sem halda þínu fyrirtæki gangandi. Þú greiðir bara fast gjald fyrir hvern kontakt. Engin óvissa, engin binding.
Við sáum - þú uppskerð
Væri ekki betra ef þú vissir nákvæmlega hvaðan næsti kúnni kemur, hver hann er, og hvað hann kostar? Þetta er fjárfesting sem skilar sér strax til baka - margfalt.
Engin áhætta
Það besta? Engin svimandi mánaðargjöld og enginn framleiðslukostnaður. Enginn auglýsingakostnaður heldur! Þú greiðir bara fyrir það sem þú færð - ekki krónu meira.
BESTU VIÐSKIPTAVINIRNIR BÍÐA EFTIR ÞÉR
Við finnum viðskiptavinina sem elska þig
Og sölufólkið þitt á eftir að elska þá til baka. Með þróuðum, heiðarlegum leiðum vinsum við út þá sem sóa tíma þínum, og komum þér í beint samband við þá tilheyra markhópnum þínum, skilja hvað þú gerir, og vilja heyra í þér.
Einfalt, öruggt, og án áhættu
Engar flækjur. Enginn langtímasamningur með háum mánaðarlegum greiðslum fyrir eitthvað sem þú skilur ekki. Við útvegum þér alvöru sambönd við venjulegt fólk. Þú greiðir einungis fyrir það sem þú færð. Einfalt og áhyggjulaust.
EKKI VENJULEG MARKAÐSÞJÓNUSTA
Ólíkt fokdýrum auglýsingastofum eru engir langtímasamningar sem loka þig inni mánuðum saman með óljósum ávinningi. Enginn óvæntur kostnaður.
Þetta snýst ekki um að selja þér nýtt lógó, nýja vefsíðu eða að taka yfir samfélagsmiðlana þína.
Nei, ekkert af þessu!
Við útvegum þér hágæða tengiliði sem vita hvaða þjónustu þú veitir, og hafa þörf fyrir hana. Þú færð fjárfestinguna strax til baka, jafnvel margfalt, algjörlega áhættulaust!
LÁTTU OKKUR UM VESENIÐ OG ÁHÆTTUNA
FINNUM
Við útvegum þér eins marga áhugasama viðskiptavini og þú getur sinnt.
SKIMUM
Við notum framsæknar aðferðir til að ná í bestu kúnnana þína, meðan þú slakar á.
PÖRUM
Við skimum tengiliðina okkar og komum þér í samband við þá sem passa best við þig.
ÞÚ ÞARFT EKKERT AÐ GERA - VIÐ SJÁUM UM ALLT
Þú greiðir bara fyrir fjöldann sem þú færð. Punktur.
Við tengjum væntanlega viðskiptavini við þig, í því magni sem þú óskar.
Við síum og flokkum, svo þú fáir bara þína allra bestu viðskiptavini.
Við beitum löglegum og heiðarlegum leiðum við öflun viðskiptavina.
Hafðu samband og sjáðu viðskiptin vaxa á þeim hraða, sem hentar þér.
Og ef þú ert enn að velta þessu fyrir þér...
Þarf ég að greiða eitthvað fyrirfram?
Hvað með öryggi?
En við erum í viðskiptum við auglýsingastofur
Þurfið þið aðgang að okkar kerfum?
UM KOLBEINSEY.IS
Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og hef unnið með stafræna markaðsnálgun síðan 1999 eða í rúm 20 ár. Ég er tölvunarfræðingur að mennt og hef tileinkað mér stafræna markaðssetningu í eigin þágu. Það er lykilatriði að mínu viti. Það er auðvelt að selja markaðslega hugmyndafræði og láta aðra borga. Það hef ég aldrei gert. Ef þú vilt vita hvers vegna smelltu þá hér.
EITT ENN...
Ég vinn með fáum, völdum aðilum. Pössum við saman?
TÖLUM SAMAN
Skráðu þig og ég hef samband fljótlega. Saman skoðum við næsta skref í 15 mínútna símtali.
Kolbeinsey.is
Þverholt 2
270 Mosfellsbær
s. 5666664
Um Kolbeinsey.is
Kolbeinsey hjálpar þér að finna úrvals viðskiptavini á færibandi og án áhættu.